- Agjört must fyrir allt hjólafólk hvort sem það eru byrjendur eða alvöru viðgerðarfólk!
- Auðveldar vinnuna við að fjarlæga legur úr felgum, vélarhlutum og fleira.
- Fjarlægir legur sem eru með innra málin 8 mm og 30 mm.
- Framleitt úr sterku hertu stáli.
- Í settinu er slide hamar og 8 kollettur (8, 10, 12, 15, 17, 20, 25, 30mm) sem festast í leguna.
- Settið kemur í plast kassa.
- Eigum ekki til á lager sem stendur en getum sérpantað. Hafðu samband.
|